Snertill - Bluebeam Revu 11 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Anuncio_Revu_-_01

 

revu-11-blue-box


Bluebeam Revu – Standard 11

Útgáfa fyrir almenna notendur sem vilja getað skoðað, búið til, breytt og skrifað inn á skjöl. Hvetur til pappírslausra samskipta. Bluebeam Studio gerir það kleyft að hægt er að nálgast skjölin hvar og hvenær sem er. Býr til PDF skjöl með einum smelli (One-Click PDF) ásamt því að geta breytt mörgum skjölum í einu úr MS Office pakkanum, SharePoint® og ProjectWise® integration.

30 daga prufa - Smella hér

 

revu-11-green-box

Bluebeam  Revu – CAD 11

Fyrir hönnuði, verkfræðinga og framkvæmdaaðila, það sama og Bluebeam Standard 11 ásamt mælingatækjum, magntöku, samanburðarverkfærum og miklu meira. CAD 11 vinnur með öllum helstu CAD forritum svo sem Autodesk, Revit, Navisworks, SolidWorks ásamt MS Office ofl.

30 daga prufa - Smella hér

 

 

revu-11-black-box

Bluebeam Revu – eXtreme 11

Allt það besta sem Bluebeam Revu hefur upp á að bjóða. Optical Character Recognition (OCR) breytir skönnuðum skjölum í "tölvu" lesanleg skjöl og þá í framhaldinu getur leitað í texta með OCR tækninni, PDF form creation, Redaction, Scripting and Structures™
30 daga prufa - Smella hér

 

 

Hvaða vara hentar best? Sjá samanburður á Bluebeam Revu hér.

Endilega hlaðið niður hugbúnaðinum til reynslu í 30 daga, sjá hér.

Kynningar og kennsluforrit, sjá hér.

Margfalt fleiri möguleikar á sama tíma mun hagstæðari kaup en forrit frá samkeppnisaðilum. 

 

product-features-annotations

Fullnýting - fullkomnun

Skoðað, búið til, breyttu og skrifað inn á PDF skjöl.

Athugasemdir ábendingar og tillögur er leikur einn.

product-features-plug-in

Bluebeam prentun

Revu vinnur með öllum helstu CAD forritum svo sem Autodesk, Revit, Navisworks, SolidWorks ásamt MS Office ofl.

product-features-spaces

Rými

Magntaka á rýmum og hlutum. Allt sett upp í töflu, magnskrá, þar sem kostnaði er bætt við og hægt að exporta td. í Exel.

product-features-batch-processing

Magnvinnsla

Breyttu ótakmarkað mörgum skjölum í PDF. Bættu við öryggislæsingu, stimpli, teikninganúmeri og margt meira í með einfaldri aðgerð.

product-features-collaboration

Samvinna

Revu tengist ProjectWise og SharePoint skjalavinnslum. Á einfaldan hátt er hægt að skrá sig inn, taka á móti gögnum beint í gegnum Revu.

product-features-studio

Bluebeam Studio

Aðgengi að gögnum í gegnum skýþjónustu. Samvinna við verkefni á rauntíma, hvenær sem er, hvar sem er.

product-features-multiview

Gluggavinnsla

Fjölda skipting á gluggum. Mörg skjöl opin, vafri og teikningar.

product-features-pdf

Vistvæn græn spor

Útprentun minnkar um 80% hjá tæknifyrirtækjum.

product-features-tablet

Spjaldtölvur

Skoðaðu og settu inn athugasemdir inná PDF. Einfalt fyrir þá sem eru á ferðinni. Tengist á auðveldlegan hátt Bluebeam Studio.

product-features-search

Fullkomin leit

Leit í texta, mynd, táknum, hlutum. Á einu PDF skjali, heilu teikningasetti eða möppu í tölvu eða sörver. Allt merkt sett upp í töflu og ef óskað þá exportað í Exel.

product-features-3d

3D í PDF!

Þrívíðar teikningar í PDF skjöl með athugasemdum. Þau skjöl er hægt að opna óháð PDF lesara.

product-features-comparing

Samræming

Samanburður á teikningum, samanburðarskjalið fylgir eftir.

product-features-flattening

Flatning

Með því að "fletja" athugasemdri, merkingar ofl. sem sett hefur verið inná skjalið er komið í veg fyrir að því sé breytt seinna.

product-features-links

Hlekkir - linkar

Texti, athugasemdir, deili, myndir ofl. eru merktir með hlekkjum. Teikningaskrá og upplistun allt á einn stað.

product-features-layers

Lög

Með því að leggja PDF ofan á hvert annað þá ber Bluebeam þau saman og kemur með athugasemdir þar sem árekstar verða.

Bluebeam_Revu

Bluebeam Revu

engin takmörk!

 

q_boxshot_sml.pngBluebeam Q - Server Edition

Bluebeam Q er frábær lausn til að skapa hágæða PDF skjöl í miðstýrðu umhverfi þar sem sjálfvirk framleiðsla á PDF skjölum er keyrð frá upprunaskrá (hönnunarskrá). Bluebeam Q er sett upp á netþjón sem keyrir allar vinnslur og útgáfur í gegnum fjóra mismunandi valkosti: Netstýrðan PDF prentara (Network PDF Printer), vaktaðar möppur (Watched Folders), skriftur (Script Engine) og forritanlegt viðmót (Application Programming Interface).

30 daga prufa - Smella hér

 

Nánari upplýsingar:

Árni Guðmundur Guðmundsson
Sölumaður
Email: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Sími: 575 9107

Síðast uppfært: Sunnudagur, 15. júní 2014 22:00
 
Snertill - Hlíðasmári 14 - 201 Kópavogur - snertill(at)snertill.is - Sími/Tel +354-5540570 - Fax +354-5540571